Dagur og loftslagið í ráðhúsinu og á Glæpaleiti

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bannfærð frétt Maríu Sigrúnar um gjafagjörning Reykjavíkurborgar, sem færði olíufélögum lóðir undir íbúðarbyggð fyrir tugi milljarða, var vonum seinna á dagskrá RÚV í gærkveldi. Hápunktur fréttarinnar var þegar Dagur fyrrum borgarstjóri sagði það ,,loftslagstefnu borgarinnar“ að gefa olíufélögum lóðirnar. Um er að ræða lóðir 12 bensínstöðva sem fara undir íbúðabyggð. Olíufélögin hafa stofnað fasteignafélög til að halda utan um gjafirnar frá Degi … Read More

Flórída bannar sölu á „Frankenstein-kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gervigreind, MatvæliLeave a Comment

Sumum hryllir við hugmyndinni um kjöt sem ræktað er á tilraunastofu og eru margir nánast í áfalli við að eiga að borða gervimat og pöddur. Flórída tekur núna af skarið og bannar Frankensteinkjötið innan landamæra ríkisins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur undirritað lagafrumvarp sem bannar sölu á gervikjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Flórída er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem … Read More

Írar mótmæla fjöldainnflutningnum

Gústaf SkúlasonErlent, InnflytjendamálLeave a Comment

Írska þjóðin er búin að fá nóg og Írar streyma út á götur til að mótmæla hömlulausum fólksinnflutningi. Þegar upp er staðið, þá háði þessi hugrakka þjóð ekki stríð gegn breska heimsveldinu bara til að verða fangi glóbalista-ESB og glataðri og fullkomlega lamandi stefnu sambandsins. RTE News greinir frá: Mikill mannfjöldi tók þátt í mótmælagöngu gegn öllum fólksinnflutningi í miðborg Dublin … Read More