Kennarar í Noregi mega vera stoltir – annað en hér á landi

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi hafa kennarar stigið fram til að mótmæla þeirri trú trans hreyfinga að kyn sé breytanlegt og mörg. Tormod Evensen hefur látið í sér heyra m.a. skrifað nokkrar greinar, haldið fyrirlestra og farið í viðtöl. Í Noregi hafa skólar tekið þátt í hinsegin hátíð og flaggað trans fánanum. Margir kennarar mótmæla þátttöku skólabarna í slíkri … Read More

Eitrað samkrull ákæruvalds og blaðamanna

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Namibíumálið er tilraun til réttarmorðs. Bandalag blaðamanna, öðru nafni RSK-miðlar, í samvinnu við embætti héraðssaksóknara ætluðu sér að fá dæmda einstaklinga fyrir sakir sem þeir voru saklausir af. Á árarnar lögðust þingmenn, einkum úr röðum Samfylkingar og Pírata. Namibíumálið verður til með fundi Kristins Hrafnsonar ritstjóra Wikileaks og Jóhannesar Stefánssonar, ógæfumanns sem flæmdist úr starfi hjá dótturfélagi Samherja … Read More

Forsetaviðtalið: „eina leiðin til að ná friðarsamningum sé í gegnum forsetaembættið“

frettinInnlent, Kosningar, ViðtalLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Ástþór er mikill baráttumaður og flestum landsmönnum kunnugur. Hann hefur barist fyrir heimsfriði í meira en tvo áratugi. Friðarmál báru að sjálfsögðu efst á góma í viðtalinu. Mörgum þykir undarlegt hvernig Ástþór hefur ítrekað verið útskúfaður úr kosningasjónvarpi og iðulega vísað þar í skoðanakannanir af meginstraumsmiðlum, við fórum ítarlega … Read More