Nálgunarbann á mannréttindi og málfrelsi

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar1 Comment

Þau hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason hafa frá óskemmtilegri reynslu að segja varðandi mál sitt sem í upphafi ríkti fullt traust um, þegar þau leituðu sér læknisaðstoðar við að eignast barn. Allt gekk eðlilega til – fannst þeim – og þau treystu læknum og forráðamönnum fyrirtækisins Art Medica, sem aðstoðaði við tæknifrjóvgun. Þetta var á árunum 2008-2010 og það … Read More

Forsetaviðtalið: Halla Tómasdóttir vill vera boðberi friðar og taka samtalið við þjóðina

frettinInnlent, Kosningar, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Halla hefur verið hástökkvari framboðsins eftir kosningasjónvarpið á RÚV þar sem kjósendur fengu að kynnast öllum frambjóðendum. Halla mælist nú í öðru sæti í flestum könnunum og m.a. í skoðanakönnun hér á Fréttinni. Halla Tómasdóttir er fædd í Reykjavík 11. október 1968. Hún er alin upp á Kársnesi í … Read More

Stoltenberg æsir til heimsstyrjaldar – segir Bandaríkjamönnum að láta Úkraínu skjóta eldflaugum á Rússland

Gústaf SkúlasonErlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Ummæli Jens Stoltenbergs í viðtali við Zanny Minton Beddoes, ritstjóra The Economist hleypir fólki í uppnám. Hann segir að tími sé kominn til að láta Úkraínu nota Nató drápsvélar til að skjóta á Rússland. Nýlega ákvað Joe Biden og ríkisstjórn Bandaríkjanna að senda meðal langdrægar eldflaugar sem geta náð fleiri hundruð kílómetra inn í Rússland. Það eru þessi vopn sem … Read More