Jón Steinar leggur til að Halla Hrund tjái sig afdráttarlaust um náttúruvænar orkuvirkjanir

frettinInnlent, OrkumálLeave a Comment

Jón Steinar Gunnalugsson hæstaréttarlögmaður, hefur verið tvístígandi síðustu tvo daga varðandi hvern hann ætlar sér að kjósa til embættis forseta Íslands. Í gærmorgun sagðist hann ætla að kjósa Höllu Hrund Logadóttur, eftir að hann sá fram á að frambjóðandinn sem hann hefur stutt til þessa, Arnar Þór Jónsson, sé ekki að mælast með næg atkvæði í skoðanakönnunum. Jón Steinar dró … Read More

Orkumálastjóri gleymdi raforkunni

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég var í sakleysi mínu að horfa á myndband á jútjúb þegar þar birtist allt í einu auglýsing frá forsetaframbjóðandanum Höllu Hrund (sem virðist ekki vera með eftirnafn). Þetta er áhrifamikið og vel unnið myndband með tónlist og talsetningu (sérstaklega miðað við að hún var greitt af opinberum starfsmanni, eða hvað?), og þar segir Halla Hrund meðal annars … Read More

Dugin: Pútín ógnar alþjóðlegri dagskrá vestrænu elítunnar

Gústaf SkúlasonErlent, Stjórnarfar, Stjórnmál1 Comment

Andúð Vesturveldanna í garð Rússlands og Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, er ekki tilviljun eða einhver óskynsamleg breyting, heldur snýst hún um eitthvað dýpra: Um leið og Pútín komst til valda fór hann gegn þeirri alþjóðlegu dagskrá sem stjórnar Vesturlöndum. Þetta segir rússneski heimspekingurinn Alexander Dugin við blaðamanninn Tucker Carlson (sjá X hér að neðan). Vesturlönd hafa fleygt lýðræðisstjórnarfari á ruslahaugana … Read More