Valdhafar í Þýskalandi er dauðhræddir við þann árangur sem íhaldsflokkurinn Valkostur fyrir Þýskaland „Alternative fur Deutschland“ AfD, er að fá í skoðanakönnunum. Núna hefur hópur aðgerðarsinna birt stutta áróðurskvikmynd sem varar við því, hvernig Þýskaland muni líta út ef AfD ynni kosningar. Hrunadansinn er gegnumgangandi þema. Áróður valdhafa ESB gegn fullveldissinnum og andstæðingum íbúaskipta, er að reyna að telja fólki … Read More