Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar Patrekur gat kallað sig kennara að loknu fjögurra ára nám var eins draumur hans rættist. En aðeins sex árum síðar, eftir að hafa unnið í þremur ólíkum skólum, fannst honum hann verða að yfirgefa kennarastarfið. Mér þykir leiðinlegt að segja bless. Mér fannst ég hafa heimsins bestu vinnu- ásamt því að vera á lélegustu laununum … Read More