Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Krossgötur, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé útilokað að … Read More

Að drepa hvalveiðar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kristján Loftsson hefur veitt stjórnvöldum mikið og vel rökstutt aðhald þegar að hvalveiðum kemur og hefur barátta hans nú staðið í um 40 ár bæði á alþjóðavettvangi og á heimavelli. Matvælaráðherra hagaði töku ákvörðunar sinnar um að heimila hvalveiðar á þann veg að forstjóri Hvals hf. telur hana jafngilda því að stöðva veiðarnar ekki aðeins í ár … Read More

Löghlýðnir borgarar spyrja sig nokkurra spurninga

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í aðsendri grein á visir.is eru færð rök fyrir því að ríkisvaldið eiga að standa í vegi fyrir söluaðilum löglegs neysluvarnings og kaupendum hans. Höfundur kemst svo að orði: Löghlýðnir borgarar, fyrirtæki, og áhugamenn um íslenskt atvinnulíf hljóta því að spyrja sig nokkurra spurninga … Þessi áskorun er mögulega við hæfi, en öllum spurningum er fyrir löngu búið að svara. Þrátt … Read More