Macron og Scholz tapa miklu fylgi í Evrópukosningunum

frettinErlent, Evrópusambandið, KosningarLeave a Comment

Kosningarnar til Evrópuþingsins 8. og 9. júní 2024 voru pólitískur jarðskjálfti. Það skók Frakkland og Þýskaland sérstaklega. Macron og Scholz fóru með stórkostlegan ósigur. Í Frakklandi laut flokkur Macron töluvert í lægra haldi fyrir Þjóðarbandalagsflokk Marine Le Pen. Le Pen fékk 31,5% en flokkur Macron 14,6%. Macron er að reyna að ná forskotinu aftur og veðjar öllu húsinu á eitt … Read More

Læst dagskrá hjá Fréttinni – fréttatilkynning

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Kæru lesendur Fréttarinnar, við viljum tilkynna ykkur um breytingar sem eru að verða á frettin.is Fréttin hefur vaxið hratt að umfangi síðustu mánuði, pistlahöfundum hefur fjölgað, öryggismál og vistun vefsvæðisins hafa verið efld stórlega og margt fleira. Allt kostar þetta fjármuni, en flestir sem að starfsemi Fréttarinnar koma gera það í sjálfboðavinnu, þar sem tekjur Fréttarinnar er litlar. Slíkt gengur … Read More

Sádi-Arabía segir skilið við olíudollarann – hugmyndafræðibreyting

frettinEfnahagsmál, ErlentLeave a Comment

Í fimmtíu ár hefur Sádi-Arabía fylgt eftir samkomulagi sem gert var 8. júní 1974 um að olíuviðskipti þeirra yrðu gerð upp í dollurum. Þetta bensíndollarkerfi hefur verið uppistaðan í sérstöðu Bandaríkjanna á gjaldeyrismarkaði. Öll lönd sem vildu kaupa olíu, og það eru öll lönd í heiminum, urðu fyrst að kaupa dollara til að geta keypt olíu. Þannig var alltaf öruggur … Read More