Mikil umframdánartíðni í aldurshópnum 15-24 ára í Noregi, sýnir hvernig norðmenn hafa farið illa út úr bólusetningarátaki vegna Covid. Tölurnar eru sláandi og ekki ólíkar þeim semn sést hafa hér á landi. Súluritið hér neðar er birt hjá Finance technologie samtökunum og sýnir hvernig Noregur fer illa út úr átakinu borið saman við önnur lönd. Norsku Samtökuin frjálst bóluefnisval birta sláandi niðurstöður sem … Read More
Bákn? Nei, völundarhús
Geir Ágústsson skrifar: Innan hins opinbera eru margar stoppistöðvar fyrir þá sem þurfa á þjónustu eða áliti þess að halda. Þar er að finna ráðuneyti, eftirlitsstofnanir, nefndir, stofur, stofnanir og skrár af ýmsu tagi. Þetta veldur of vandræðum því ofan á flækjustigið kemur ákvarðanafælni og málum oft vísað hingað og þangað. Ég veit ekki hversu oft ég hef lesið lýsingar … Read More
Kuldi í veðri en enginn ábyrgur
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kuldafréttir af Íslandi og norðurhveli jarðar eru nokkrar síðustu vikur. Kaldasti vetur aldarinnar, sagði mbl.is síðasta vetrardag. Kaldur júní í Danmörku, Bretlandi og Íslandi, segir visir.is. Jafnvel hamfaramiðstöðin á Efstaleiti slæst í för og segir árið kalt. Engar skýringar fylgja. Í viðtengdri frétt er rætt við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing. Hann er liðtækur hamfaraspámaður. Fyrir tveim árum, sumarið 2022, boðaði Einar hitabylgjur … Read More