Saksóknaraembættið í Flórens hefur hafið rannsókn á Careggi sjúkrahúsinu sem meðhöndlar ólögráða börn sem þjást af kynama í kjölfar umkvörtunar frá Orazio Schillaci, heilbrigðisráðherra Ítalíu. Yfirvöld vilja sannreyna hvort starfsemi deildarinnar sé í bága við hegningarlög. Vafi leikur á hvort börn skilji afleiðingar meðferðanna og hvort þau geta veitt upplýst samþykki fyrir þeim. Árið 2019 fékk triptorelin leyfi frá ítölsku … Read More
Raunveruleikinn sigrar í Skotlandi
Ný lög um hatursglæpi og opinbera háttsemi tóku gildi í Skotlandi í gær. Lögin sem tóku gildi á mánudaginn, gera það refsivert að koma með niðrandi athugasemdir byggðar á fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð, sjálfsmynd (eða kynvitund) transfólks eða að vera intersex. Að vekja upp hatur á grundvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðernis var þegar gert ólöglegt í Bretlandi árið 1986. Lögin yrðu … Read More
Síerra Leóne og Ísland
Þann 21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More