Tilvist mannsins á stund sannleikans

Erna Ýr ÖldudóttirLífið, Pistlar2 Comments

Netverji nokkur að nafni Arni Mar Jensson ritaði áhugaverða hugvekju á facebook vegginn sinn, og er hún endurbirt í heild með leyfi höfundarins: „Er það ekki annars verðugt umhugsunarefni að á lægsta tímapunkti mannlegrar tilveru verður efnisheimurinn að engu í huga mannsins?  Rétt fyrir viðskilnað sálar og líkama umbreytist hugsun mannsins frá því að vera efnistengd í að vera andleg. … Read More

Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More

Rússland gerir sprengjuárásir á Úkraínu eftir hryðjuverkið á Kerch brúnni

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Miklar loftárásir Rússlands með langdrægum sprengiflaugum hófust í morgun, á hernaðarmannvirki, stjórnstöðvar og innviði í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today á vef sínum í dag.  Að minnsta kosti ellefu manns eru látnir og enn fleiri eru slasaðir, að því er The Guardian greinir frá. Ráðist var á fjölmarga staði í morgun, samanber kort sem á að shafa verið birt … Read More