Á loftslagsráðstefnu í London í júlí sl. afhenti umhverfisráðherra Suður-Afríku, Barbara Creecy, auðugustu ríkjum heims háan reikning, rúmlega $750 milljarða árlega sem þarf til að greiða kostnaðinn fyrir fátækari ríki til að hverfa frá notkun jarðefnaeldsneytis og verja sig fyrir hlýnun jarðar. Fjárhæðinni var mætt með þögn af hálfu John Kerry, sérstaks erindreka Bandaríkjanna í loftslagsmálum að sögn Zaheer Fakir, ráðgjafa Creecy. Embættismenn annarra … Read More
Ráðstefna um Omega fitusýrur
Samtökin Ph-lífstíll standa fyrir ráðstefnu um omega-3 fitusýrur á fimmtudaginn 21. október kl. 17:30- 19:00. Ýmsir áhugaverðir fyrirlesarar verða á staðnum og flytja þar erindi um málefnið. Fyrirlesarar sitja allir fyrir svörum í lokin. Omega-3 fitusýrur Hvernig vinna þær á bólgum og verkjum? Hvernig styrkja þær ónæmiskerfið? Hvernig metum við gæði þeirra? Svör við þessum spurningum og mörgum fleiri verða … Read More
Bóluefnapassar taka gildi í Skotlandi
Bóluefnapassar skosku ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi frá og með deginum í gær. Inn á næturklúbba og stærri viðburði eins og suma fótboltaleiki má aðeins hleypa þeim sem geta sýnt fram á að hafa fengið tvo skammta af Covid bóluefni. Fólk í Skotland getur halað niður eða fengið pappírsafrit af skírteini með QR kóða. Allir eldri en 18 ára verða nú að sýna að þeir … Read More