Þegar öll þjóðin andar léttar

frettinAðsend grein, Alþingi3 Comments

Það er margt að meðtaka í umhverfi stjórnmálanna núna fyrir ungt fólk og í gær upplifði ég tilfinningu sem ég held ég hafi aldrei upplifað áður. Það var eins og öll þjóðin hefði andað léttar á sama tíma þegar fráfarandi forsætisráðherra tilkynnti að ríkisstjórnin væri sprungin. Fari eins og áætlað er taka nú við spennandi 6 vikur þar sem flokkar … Read More

Átakanlegar upplýsingar í Pfizer skjölunum: Dr. Naomi Wolf gaf út bók í dag unnin úr gögnunum

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Pfizer skjölin hafa verið aðgengileg almenningi síðan dómsúrskurður alríkisdómara í Texas fyrirskipaði að þau skyldu opinberuð í mars 2022. Dr.Naomi Wolf hefur gefið út nýja bók sem unnin er úr skýrslunum. Um er að ræða um 450.000 skjöl sem styðst er við með rannsóknum, rannsóknargögnum, innri skýrslum og samskiptum sem notuð voru í tengslum við samþykkt mRNA bóluefnisins. Skjölin innihalda … Read More

Fjölmenning og ómenning

frettinErlent, Innflytjendamál, Innlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Umræðan um útlendingamál er eðlilega talsverð í íslensku samfélagi, þar sem fimmti hver íbúi landsins er ekki fæddur á Íslandi. Hröð fjölgun útlendinga í landinu hefur sett þrýsting á innviði landsins og sérstaklega er staðan mikil áskorun fyrir menntakerfið.  Engu að síður þá er umræðan á RÚV ofl. fjölmiðlum mjög skilyrt og gengur sú þula alla jafnan út … Read More