Nýtt loftslagsframtak ESB: Stöðva sólina frá að skína

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál1 Comment

Í baráttunni við að koma í veg fyrir það, sem talið er vera yfirvofandi dauðadómur jarðarinnar í loftslagshamförum, er nú verið að velta hverjum steini til að finna lausnir. Eitt af því fáránlegasta er að koma í veg fyrir að sólin skíni á jörðina (sjá pdf. að neðan). ESB fjárfestir mikið í að þróa nýja tækni, uppfærslu sólargeisla. Með hjálp … Read More

Rétttrúnaðarsinnar oftar óhamingjusamir og þunglyndir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Rannsókn frá Finnlandi sýnir að fólk með réttar pólitískar „vók“ skoðanir er óhamingjusamari en aðrir. Oskari Lahtinen, rannsakandi við Invest Research Flagship Center við háskólann í Turku, hefur gert rannsóknina sem birtist í „Scandinavian Journal of Psychology.” Hann segir í samtali við PsyPost, að hann hafi fylgst með nýju rétttrúnaðarumræðunni sem náði útbreiðslu í bandarískum háskólum þegar á tíunda áratug … Read More

SÞ: Dómsdagsviðvörun til heimsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál2 Comments

Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna voru nokkur loftslagsmet slegin á síðasta ári og árið 2023 verður með ótvíræðum hætti hið heitasta ár sem mælst hefur. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendir nú heiminum nýjar dómsdagsviðvaranir. Ársskýrsla Veðurstofu Sameinuðu þjóðanna, WMO „State of Global Climate“  er nýkomin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að í fyrra hafi verið metheitt í … Read More