„Ég hef stórkostlegar áhyggjur af öllu þessu námskeiðahaldi þegar kemur að því að hefta umræðuna. Við nefndum hér dæmi um Covid og það má nefna dæmi af öðrum sviðum sem eru mjög stór, eins og réttindi einstaklinga, jafnrétti, persónufrelsi o.s.frv.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál. Sigmundur nefnir dæmi frá nágrannalöndum okkar eins og Finnlandi þar … Read More
Svona lýgur Alþingi kerfisbundið að þjóðinni
Hallur Hallsson skrifar: Alþingi mun fordæma Rússa fyrir stríðsglæpi gagnvart úkraínskum börnum af rússnesku bergi brotin. Utanríkisnefnd lagði fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Sjálfsagt verður tillagan samþykkt með nánast öllum atkvæðum ef marka má 1. umræðu. Ályktunin var lögð fram af Bjarna Jónssyni Vg formanni utanríkisnefndar. Hjörðin sem eitt sinn var þingheimur snýr flestu á haus og rest á … Read More
Anna Kolbrún Árnadóttir er látin
Anna Kolbrún Árnadóttir, fv. alþingismaður Norðausturkjördæmis á síðasta kjörtímabili fyrir Miðflokkinn og einn stofnandi flokksins, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. Anna Kolbrún var þingmaður Miðflokksins á árunum 2017 til 2021 og varaþingmaður Norðausturkjördæmis fyrir flokkinn þar til í mars síðastliðnum. Þegar Anna Kolbrún byrjaði setu sína á Alþingi haustið 2017, hafði hún barist við illvígt og sjaldgæft krabbamein … Read More