Fjármálaráðherra geldur varhug við skyldunámskeiði ríkisstarfsmanna um hatursorðræðu

frettinAlþingi, HatursorðæðaLeave a Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir kjörna fulltrúa, embættismenn og aðra um svokallaða hatursorðræðu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist gjalda varhug við að starfsfólk verði skyldað til að fara á slíkt námskeið. Það kom fram í svari Bjarna við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns … Read More

Jólakveðja til komandi kynslóða

frettinAlþingi, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Alþingi afgreiddi í gær dýrustu jólakveðju til komandi kynslóða sem um getur. Jólagjöf Alþingis til barnana okkar og barnabarna, er meiri útgjaldaaukning ríkissjóðs, en nokkru sinni fyrr í sögunni og gríðarlegur ríkissjóðshalli um eða yfir 120 milljarðar. Ekki er nú Kóvídinu til að dreifa eða illu árferði.  Báknið vex meira en nokkru sinni fyrr. Þeir sem tala … Read More

Píratar brutu starfsreglur

frettinAlþingi, Björn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022 þegar hún sendi úttektarskýrslu ríkisendurskoðunar á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 til annarra þingmanna Pírata. Skýrslunni var dreift síðdegis þennan sunnudag til nefndarmanna í SEN og skyldi farið með hana sem … Read More