Stoltenberg: Sigur Rússlands í Úkraínu yrði ósigur NATO

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Sigur Rússlands í átökunum í Úkraínu, yrði ósigur fyrir NATO, bandalagið má ekki leyfa slíka niðurstöðu, er haft eftir Jens Stoltenberg, aðalritara NATO, á blaðamannafundi fyrir ráðherrafund bandalagsins í Brussel í gær. “Og auðvitað hefur mjög mikið af þeim stuðningi sem bandalagsríki NATO hafa sent – skriðdrekabanarnir, loftvarnarkerfin, skotfærin – sem þau hafa sent Úkraínu, verið tekin af núverandi birgðum. … Read More

Haffi Haff: „Þú verður bara að velja frelsi“

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, LífiðLeave a Comment

„Þú verður bara að velja frelsi. Fyrir mig er þetta þannig að ég verð að létta, eða leyfa hlutum að fara. Að sleppa,“ segir Haffi Haff (Hafsteinn Þór Guðmundsson) í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni. Haffi Haff er samkynhneigður og ólst upp í Bandaríkjunum. Hann er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, en þekktari sem tískufrömuður, sminka og skemmtikraftur. Haffi Haff elskar Jesú og … Read More

Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More