Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi

frettinRitskoðun, Tjáningarfrelsi, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugssson – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is 28. jan. 2023. Nýverið urðu óeirðir í Svíþjóð í kjölfar þess að danskur stjórnmálamaður, Rasmus Paludan, brenndi Kóraninn fyrir utan sendiráð Tyrkja í Stokkhólmi síðastliðinn laugardag. Málið varð til þess að Tyrkir afboðuðu heimsókn sænska varnarmálaráðherrans til Ankara, en eins og kunnugt er leita Svíar nú eftir inngöngu í NATÓ og … Read More

Tucker ræðir algjört “blackout” fjölmiðla varðandi áform Pfizer um að efla Covid veiruna

frettinFjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn, Ritskoðun, Þöggun1 Comment

Bandaríski þáttastjórnandinn, Tucker Carlson, tók í dag fyrir stórfrétt varðandi lyfjaiðnaðinn sem helstu fjölmiðlar hafa ekki minnst einu orði á. Um er að ræða upptöku með falinni myndavél þar sem vísindamaður Pfizer, Jordan Trishton Walker, sem telur sig vera á stefnumóti er að ræða við blaðamaðamann Project Veritas („stefnumótið“). Í upptökunni útskýrir Walker að Pfizer íhugi að stökkbreyta COVID-19 vírusnum til að efla … Read More

Daily Mail eyddi út frétt um áform Pfizer að efla Covid veiruna til að selja meira „bóluefni“

frettinFjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn, RitskoðunLeave a Comment

Fréttin sagði frá því í dag að rannsóknarblaðamenn Project Veritas hafi í gærkvöldi birt myndbandsupptöku sem tekin var með falinni myndavél. Upptakan var af viðtali blaðamanns Project Veritas við Jordan Trishton Walker, forstöðumann rannsókna-og þróunarsviðs lyfjarisans Pfizer. Í viðtalinu kemur fram að Pfizer sé að vinna að því að stökkbreyta COVID-19 vírusnum til að auka smittíðni svo fyrirtækið geti hagnast á því að selja … Read More