Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: „Við stöndum á ákveðnum krossgötum“… segir í innganginum að nýrri skýrslu frá Fjölmiðlanefnd sem ber heitið „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi, 2023“. Þar er vakin athygli á að lýðræðisleg umræða kunni að vera í hættu. Ástæðurnar séu meðal annars pólaríseruð umræða, hatursorðræða og fælingarmáttur hennar gagnvart venjulegu fólki, sem haldi sig til hlés í umræðunni … Read More
Málfrelsi boðar til málfundar: Iva Adrichem fjallar um reynslu sína
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, efna til málfundar þriðjudaginn 14. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Húrra, Tryggvagötu 22 (gengið inn Naustamegin) kl. 20. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallar um sjálfsmyndarstjórnmál, „woke“ hugmyndafræði og einkenni hennar og hvernig misbeiting hennar vegur að tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Iva Adrichem fjallar um reynslu sína af útilokun og þöggun … Read More
Evrópusambandið ritskoðar til að „vernda“ tjáningarfrelsið
Evrópusambandið hefur undanfarin misseri stundað mikla ritskoðun á öllu því sem ekki hefur verið í samræmi við vilja stjórnenda þess þegar kemur að deilunni og stríðinu í Úkraínu. Það er í samræmi við vilja og stefnu stjórnenda Evrópusambandsins um að almenningur í Evrópu skuli ekki geta kynnt sér önnur sjónarmið deilunnar í Úkraínu en stjórnendunum í Brussel er þóknanleg. Í … Read More