Eftir Geir Ágústsson: 760 einstaklingar létust á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt Hagstofu Íslands en 1.110 börn komu í heiminn hérlendis. Fleiri hafa ekki látist á einum ársfjórðungi frá því að Hagstofa Íslands byrjaði að birta tölur um andlát eftir ársfjórðungum, segir í umfjöllun Hagstofunnar. Ef allir ársfjórðungar eru skoðaðir lítur myndin svona út: Hvernig stendur á þessu? Var veturinn harður? … Read More
„Við sögðum aldrei að bóluefnið myndi stöðva veiruna”
Í upphafi var því haldið fram að svokölluð Covid-bóluefni myndu stöðva veirusmit og þar með faraldurinn. Bóluefnið var sagt „feikilega lofandi“ og myndi koma í veg fyrir smit í 90% tilfella, sagði til dæmis vísindamaðurinn og forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar í nóvember 2020. Fólk var svipt frelsi og mannréttindum á meðan beðið var eftir „kraftaverkabóluefninu“ sem framleitt var á mettíma og … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2