Evrópuþingmaðurinn Clare Daly ásakar ESB um að kynda undir stríðinu í Úkraínu

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Elítan á Evrópuþinginu er veruleikafirrt. Hinn 7. apríl var samþykkt með yfirgnæfandi fjölda atkvæða að banna innflutning á olíu, kolum, kjarnorkueldsneyti og gasi frá Rússlandi nema landið drægi her sinn til baka frá Úkraínu og virti alþjóðlega samþykkt landamæri. Menn þar vilja sem sagt matvælaskort og orkukreppu í Evrópu (því þótt menn gætu fengið eldsneyti annars staðar frá þá yrði … Read More

Ellefu flokkar í framboði í borgarstjórnarkosningum 14. maí

frettinInnlendarLeave a Comment

Ellefu fram­boð bár­ust fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í Reykja­vík í gær voru öll úr­sk­urðuð gild í há­deg­inu í dag af yfir­kjör­stjórn Reykja­vík­ur. Upplýsingasíða um borgarstjórnarkosningarnar hefur nú verið opnuð en þar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir kjósendur og frambjóðendur.  Kosn­ing­arnar fara fram laug­ar­dag­inn 14. maí og verða kjörstaðir í Reykja­vík opn­ir frá kl. 9:00 til 22:00 kemur fram í til­kynn­ingu frá Reykjavíkurborg. … Read More

Transkonum í Bretlandi bannað að keppa í hjólreiðum kvenna – Emily Bridges keppir ekki

frettinErlentLeave a Comment

Transkonur mega ekki lengur keppa á kvennaviðburðum á vegum bresku hjólreiðasamtakanna British Cycling eftir að samtökin breyttu reglunum. Fyrri reglur kröfðust þess að hjólreiðakonur væru með testósterónmagn undir fimm nanómól á lítra yfir 12 mánaða tímabil fyrir keppni. British Cycling segir að á næstu vikum verði reglurnar að fullu endurskoðaðar. Í síðasta mánuði átti transkonan Emily Bridges að keppa á … Read More