Covid ruslið: 87 þúsund tonn af hlífðarbúnaði – 144 þúsund tonn af öðrum úrgangi…

frettinErlentLeave a Comment

Notaðar sprautur, sýnatökupinnar og bóluefnaflöskur eftir COVID-19 faraldurinn hafa hrannast upp og búið til tugþúsundir tonna af úrgangi, sem ógnar heilsu manna og umhverfinu, segir í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) frá því í lok janúar sl. Úrgangurinn getur hugsanlega útsett heilbrigðisstarfsmenn fyrir brunasárum, nálarstungum og sýklum sem valda sjúkdómum, segir í skýrslunni. „Við komumst að því að COVID-19 hefur aukið úrgang … Read More

John Stockton segir fjölda bólusettra íþróttamanna hafa dottið niður dauðir á vellinum

frettinErlent2 Comments

Kyrie Irving, leikstjórnandi Brooklyn Nets, og Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, eru tveir af þeim þekktustu í heiminum sem hafa ekki enn farið í COVID-19 bólusetningu. Báðir hafa þeir hlotið mikla gagnrýni fyrir, frá þeim sem trúa á bóluefnið, en mikinn stuðning frá þeim sem eru mótfallnir COVID -19 bóluefninu svokallaða. Einn þeirra sem hefur nú hefur stigið fram … Read More

Rannsókn á meintum stríðsglæpum í Úkraínu

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Sænsk yfirvöld hafa hafið rannsókn á meintum stríðsglæpum í Úkraínu. Mikilvægt er að safnað sé öllum þeim gögnum, sem hægt er að fá varðandi þann óhugnað sem nú á sér stað í Úkraínu.  Rússar hafa verið sakaðir um að hafa myrt fjölda  borgara í í þorpum í nágrenni höfuðborgarinnar, en þeir neita því með öllu og … Read More