Alríkisdómari ógildir reglur um grímuskyldu í almenningssamgöngum í Bandaríkjunum

frettinErlent1 Comment

Alríkisdómari ógilti á mánudag reglur um grímuskyldu Biden-stjórnarinnar í almenningssamgöngum, t.d. lestum og flugvélum. Grímuskyldan sem Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) hafði sett á gilti fyrir alla niður í tveggja ára aldur hefur verið framlengd nokkrum sinnum og nú síðast til 3. maí, áður en dómurinn féll. Úrskurðurinn var kveðinn upp af Kathryn Kimball Mizelle, héraðsdómara í Bandaríkjunum, í máli sem höfðað … Read More

Bandaríkjamanns í Úkraínu saknað – flutti fréttir af „hinni hlið“ stríðsins

frettinInnlendar1 Comment

Ekkert hefur spurst til Gonzalo Lira López, 54 ára gamals Bandaríkjamanns/Chilebúa frá því á föstudaginn 15. ápríl. Hann hefur búið í Úkraínu í mörg ár og flutt fréttir af „hinni hlið málsins“ frá Kharkiv síðan stríðið hófst. Hann átti að koma fram í George Galloway spjallþættinum í gær 17. apríl en mætti ekki og ekki náðist í hann. Gonzalo setur … Read More

Járn er líkamanum nauðsynlegt

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: JÁRN ER LÍKAMANUM NAUÐSYNLEGT Járn er nauðsynlegt næringarefni og eitt af nauðsynlegustu steinefnum líkamans. Þótt járn sé í öllum frumum líkamans, er mest af því í rauðu blóðfrumunum. Líkaminn þarf á járni að halda til að framleiða hemóglóbín eða blóðrauða, sem hjálpar rauðu blóðfrumunum að flytja súrefni um líkamann. Járn er nauðsynlegt við framleiðslu á vöðvarauða, en … Read More