Úkraína biður G7 ríkin um 50 milljarða dala fjárhagsaðstoð til að mæta fjárlagahalla

frettinErlentLeave a Comment

Úkraína hefur beðið G7 ríkin um 50 milljarða dala fjárhagsaðstoð, og íhugar einnig að gefa út skuldabréf á 0% vöxtum til að mæta stríðstengdum fjárlagahalla á næstum sex mánuðum, sagði Oleh Ustenko efnahagsráðgjafi forsetans, á sunnudag. Alþjóðabankinn spáði því í síðustu viku að búist mætti við 45,1 prósent efnahagssamdrætti í Úkraínu á þessu ári vegna innrásar Rússa, þó svo að … Read More

Stjórnendur og gestir „Sunday Footy Show“ ollu usla – fullyrtu að bóluefnin valdi hjartaskaða

frettinErlentLeave a Comment

Hinn vinsæli ástralski fótboltaþáttur, Sunday Footy Show, olli nokkrum usla í vikunni. Þáttastjórnendur og gestir fullyrtu að Covid bóluefnin væru orsökin fyrir mörgum hjartavandamálum og andlitslömunum, Bell´s Palsy, meðal íþróttamanna. Ástæðan fyrir umræðunni var sú að leikmaðurinn Ollie Wines þurfta að draga sig í hlé í ástralska fótboltaleiknum milli Port Adelaide og Melbourne á fimmtudagskvöldið. Þegar leiktíminn var hálfnaður varð … Read More

Sjúkrahússkjal frá Bretlandi sýnir gífurlega aukningu hjartabilunar – um 400% hærri tölur nú en 2018-2020

frettinInnlendarLeave a Comment

Skjal frá sjúkrahúsinu Blackpool Teaching Hospital á Bretlandi sem fengið var með vísan til upplýsingalaga (Freedom of Information – FOI) sýnir gífurlega aukningu hjartabilanna milli ára. Fyrirspurnin var:  „Vinsamlegast upplýsið um fjölda sjúklinga sem stofnun ykkar hefur vísað til greiningarstöðvar hjartabilunar (Heart Failure Diagnostic Center) fyrir árin 2017-2022.“ Tölur fyrir 2017 voru ekki til samkvæmt svari sjúkrahússins. Fjöldinn var 213 … Read More