Ofsóknir gegn kristnum vekja takmarkaða athygli – af hverju?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á föstudaginn langa er vel við hæfi að fjalla um ofsóknir gegn kristnum í heiminum. Samkvæmt hinu kaþólska félagi Aid to the Church in Need (ACN) verða nær 340 milljónir kristinna fyrir ofsóknum af einhverju tagi sakir trúar sinnar. Þar er átt við tilhæfulausar handtökur, ofbeldi, alls kyns mannréttindabrot og jafnvel morð. Evangelísku samtökin, Open Doors, gefa árlega út skýrslu … Read More

Fjöldi Breta tilkynnti um skaða af völdum Covid-sýnatökuprófa til yfirvalda

frettinErlentLeave a Comment

Hundruð Breta tilkynntu um meiðsli o.fl. eftir að hafa farið í Covid-19 sýnatökupróf, sýna opinber gögn. Tugir segjast hafa fallið í yfirlið eða staðið á öndinni, og enn aðrir tilkynntu um blóðnasir og hitakóf. Lyfja-og heilbrigðiseftirlitið (MHRA) sem hefur því hlutverki að gegna að hafa eftirlit með öryggis sýnataka hefur skráð yfir 3000 tilfelli síðan að sýnatökur hófust í faraldrinum. … Read More

Stofnandi Home Depot segir Biden-stjórnina ábyrga fyrir sögulega hárri verðbólgu

frettinErlentLeave a Comment

Ken Langone, einn af stofnendum bandaríska byggingafyrirtækisins Home Depot, sakar Biden-stjórnina um að hafa mistekist að ná böndum á sögulega hárri verðbólgu og jafnvel gert illt verra með því að hætta við byggingu á olíuleiðslu, sem hefði þjónað hagsmunum þjóðarinnar. „Við misstum úr heilt árt til að taka á málinu. Aðeins vegna þess að í dag  höfum við stjórn í … Read More