Forstjóri CDC – „Þeir bólusettu smita ekki og veikjast ekki af Covid“

ThordisPistlar, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Tímabært er að rifja upp að u.þ.b fyrir ári síðan sagði forstjóri Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC), Rochelle Walensky, í sjónvarpi að þeir sem væru bólusettir við Covid myndu ekki smita aðra og myndu ekki veikjast – því svo sýndu ekki aðeins gögn úr klínískum rannsóknum heldur líka raunveruleg gögn (eftir að byrjað var að sprauta almenning). Let’s go back in time to a year … Read More