Fjórbólusettur varaforseti í einangrun með Covid-19

frettinErlentLeave a Comment

Varaforseti Bandaríkjanna, Kamala Harris, greindist með Covid-19 próf í dag eftir að hafa verið á vikulöngu ferðalagi í Kaliforníu, samkvæmt tilkynningu frá Hvíta húsinu. „Í dag fékk Harris varaforseti jákvætt úr Covid-19 sýnatöku, bæði hraðprófi og PCR prófi. Hún er einkennalaus, en mun einangra sig og halda áfram að vinna frá að heiman,“ sagði Kirsten Allen, fjölmiðlafulltrúi varaforsetans, í yfirlýsingu.  Allen bætti við: „Hún hefur ekki verið í … Read More

Fauci fellir grímuna – telur sig vera hafinn yfir lög – genginn af göflunum?

frettinErlent1 Comment

Eftir dóm alríkisdómstólsins í Flórída núna í apríl sem ógilti reglur um grímuskyldu í almenningssamgöngum eru Bandaríkjamenn loksins farnir að taka af sér grímur í rútum, lestum og flugvélum. En það eru ekki allir ánægðir með ákvörðun dómstólsins. Hinn mjög svo umdeildi Dr. Anthony Fauci var ósáttur við ákvörðun dómstólsins og gagnrýndi dómstólinn í fjölmiðlum.  Í viðtali á CNN+ sagði … Read More

Flugstjóri American Airlines í hjartastopp stuttu eftir lendingu með fulla vél farþega

frettinErlent1 Comment

Helstu fjölmiðlar þegja yfir sögunni af Robert Snow, flugstjóra hjá American Airlines sem fékk hjartastopp mínútum eftir lendingu með 200 farþega innanborðs. Flugmaðurinn sem var nær dauða en lífi er reiður enda var hann þvingaður í Covid bólusetningu, til að halda starfi sínu. Hér er viðtal við Joshua Yoder fyrrverandi flugmann og meðstofnanda US Freedom Flyers (USFF)  um atvikið og … Read More