Ríkisstjóri Texas grípur til sinna ráða – sendir ólöglega innflytjendur með rútum til Washington DC

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Það verður kosið í haust og ríkisstjóri Texas, Greg Abbott, vill ekki bíða lengur með að efna kosningaloforð sín frá 2018 um að koma skikk á flæði farandsfólks af ýmsu tagi yfir landamærin frá Mexíkó. Hann fjölgaði landamæravörðum og byggði einhvern veggbút en verkefnið reyndist erfitt og þar sem stjórn Biden ætlar að fella úr gildi í næsta mánuði nær … Read More

Kínverjar fluttir með valdi í einangrunarbúðir þar sem fjölda manns er hrúgað inn í sama rými

frettinErlent1 Comment

Í Kína eru þeir sem fá jákvæða niðurstöðu úr Covid prófi fluttir í einangrunarbúðir, með góðu eða illu. Níu af hverjum tíu eru sagðir einkennalausir. Fréttastofa Reuters sýnir upptöku frá einum búðunum í Shanghai þar sem fjöldi manns liggur þétt saman á tjaldbeddum í sama rými og deilir fjórum salernum. Engar sturtur eru á staðnum og aðeins þurrt brauð á … Read More

Björk Jakobsdóttir leikstjóri skrifar um útilokunarmenninguna – „það eru líf í húfi“

frettinLífið, Pistlar1 Comment

Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, skrifar pistil til þjóðarinnar um útilokunarmenninguna á facebook þar sem hún segir m.a. að hún hafi líka áhyggjur af sálarlífi drengjanna okkar, að líf séu í húfi og að við ættum að hætta að skipa okkur í lið, með eða á móti: Elsku samlandar. Ég skrifa eftirfarandi orð vitandi að það getur kostað mig útskúfun … Read More