Okkur hefur verið sagt frá fjöldagröfum í þorpi nálægt Maríupol í Úkraínu. Í grein í vikuritinu Time frá 19. apríl má lesa ásakanir borgarstjóra Maríupol, Vadym Boychenko, um að Rússar „feli stríðsglæpi sína“ með því að flytja látna almenna borgara frá borginni og jarðsetja þá í Manhush. Í gröfunum gætu verið allt að 9.000 manns er haft eftir borgarráði Mariupol … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2