Læknir og lykilmaður í bólusetningaherferð Mexíkó lést úr hjartaáfalli í svefni

frettinErlentLeave a Comment

Vinsæll mexíkóskur læknir, Dr. Alfredo Victoria Moreno, sem kom reglulega fram í ríkissjónvarpi Mexíkó til að auglýsa og kynna Covid bólusetningar lést í svefni eftir hjartastopp sl. mánudag, 42 ára að aldri. Dr. Alfredo ekki með neina undirliggjandi sjúkdóma og virtist vel á sig kominn líkamlega, samkvæmt fréttinni.

Hann kom oft fram í þættinum "Mexico Today" sem „bóluefnasérfræðingur" til að hvetja almenning til að fara í Covid sprautur.

Alfredo var lykilpersóna á bak við bólusetningaherferðina í Mexíkó og hvatti 440.000 Instagram fylgjendur sína til að láta bólusetja sig og kom reglulega fram í þættinum „TODAY“ (“HOY!”) og bólusetti starfsmenn þáttarins í beinni útsendingu.

Skildu eftir skilaboð