Jón Magnússon skrifar: Stundum er talað um tvær þjóðir í landinu. Þjóðin sem býr við ofurlaun og alsnægtir og þjóðina, sem þarf að hafa sig alla við til að ná endum saman og lifa mannsæmandi lífi. Jafnaðarflokkur Íslands, Samfylkingin, hefur á stefnuskrá sinni að berjast fyrir því „að afrakstur vinnu dreifist með sanngjörnum hætti um samfélagið svo enginn líði skort og … Read More
Þekktur blaðamaður á flótta
Páll Vilhjalmsson skrifar: Blaðamaður í fullu starfi og með trúnaðarstörf á sínum herðum að auki skilaði ársskýrslu til Fyrirtækjaskrár árið 2021 með sjö milljón króna hagnaði á einkahlutafélagi sínu. Árin á undan var engri skýrslu skilað. Blaðamaðurinn varð uppvís að víðtækum skattsvikum í tengslum við útleigu á íbúðum í gegnum Airbnb. Um árabil leigði blaðamaður ferðamönnum húsnæði en gaf tekjurnar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2