Rikkie Valerie Kolle, sem fæddist karlmaður, transkona svokölluð, sigraði í fegurðarsamkeppni kvenna í Hollandi í dag, Miss Universe Holland. Hún er fyrsta transkonan sem vinnur þennan titil.
Tugir kvenna sem tóku þátt í keppninni biðu ósigur gegn transkonunni sem hreppti titilinn og var krýnd Ungfrú Holland. Kolle mun nú keppa í alheimsfegurðarkeppninni, Miss Universe, fegurðarsamkeppni kvenna sem verður haldin í El Salvador síðar á þessu ári.
3 Comments on “Transkona kjörin „Ungfrú Holland“”
Gjörsamlega klikkað, algjörlega niðurlægjandi fyrir konur. Er hugsunargangur fólks virkilega orðin svona sjúkur? Líklega er það reyndin í heimi þar sem fólk afneitar siðferðislegum gildum og Guði.
Nú skil ég afhverju Rutte sagði af sér.
Vá hvað heimurinn er að verða brenglaður!
Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að banna kynskiptiaðgerðir, þú ert það sem þú fæðist?
Það er ekki eins og fólk sem fæðist fatlað, vantar á það útlimi, ekki er það fólk að fá sömu sérmeðferð og kynvillingarnir. Fólk má ekki misskilja mig, ég hef ekkert á móti fólki sem fæðist svona, enn það verðu að lifa með því eins og aðrir.
Það er svolítið sérstakt að þú mátt skipta um kyn enn ekki kennitölu?