John Clauser, nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði, segir enga loftslagsvá ógna jörðinni og gagnrýnir „villutrúarmenn vísindanna“ sem halda áfram að ýta undir áróður um hlýnun jarðar sem „ógna velferð milljarða manna“.
Clauser gagnrýnir loftslagslíkön sem notuð eru í dag og segir þau vera óáreiðanleg og gera ekki ráð fyrir breytingum á yfirborðshitastigi. Jákvæð endurgjöf skýja myndi magna upp hlýnun af völdum gróðurhúsalofttegunda og hafa sterkari kælandi áhrif frá víxlverkun úða og skýs. Hann bendir á að endurgjöf skýja, sé meira en fimmtíu sinnum öflugri en geislunaráhrif CO2.
Clauser telur að engin loftslagsvá ógni jörðinni.
Dr. Patrick Moore, einn af stofnendum Green Peace, endurtísti nýlega yfirlýsingum Dr. Clauser í vikunni.
Dr. John F. Clauser, Nobel Prize in Physics, 2022, pulls no punches in his critique of the “climate crisis” hoax.
He is now a board member of the CO2 Coalition.
Read his facts about clouds role in temperature - 50 times stronger than CO2.#CO2forLife!https://t.co/lKpkfFGkYF— Patrick Moore (@EcoSenseNow) July 12, 2023
2 Comments on “Nóbelsverðlaunahafi í vísindum segir enga loftslagsvá ógna jörðinni”
According to Dr. Clauser,
„The popular narrative about climate change reflects a dangerous corruption of science that threatens the world’s economy and the wellbeing of billions of people.
„Misguided climate science has metastasized into massive shock-journalistic pseudoscience.
In turn, the pseudoscience has become a scapegoat for a wide variety of other unrelated ills. It has been promoted and extended by similarly misguided business marketing agents, politicians, journalists, government agencies, and environmentalists.“
„In my opinion, there is no real climate crisis.
There is, however, a very real problem with providing a decent standard of living to the world’s expanding population, especially giver an associated energy crisis. The latter is being unnecessarily exacerbated by what, in my opinion, is incorrect climate science,“
Its time to follow the science and listen to the Nobel Laureate – there is no climate climate emergency.
Nakvæmlega, það er sama hvar mar lítur nær á málin þa standast náttúruváspárnar engar skoðanir,þvert a móti