Inga Sæland skrifar: Haldinn var opinn fundur Atvinnuveganefndar Alþingis um málið þann 23. Júní sl. Það sem mér þótti athyglisverðast á fundinum var hvað ráðherrann var skýr í afstöðu sinni með dýravelferð. Hún ítrekaði að dýrin héldu enga baráttufundi og að hún væri talsmaður þeirra. Hún margvísaði í lög um velferð dýra þar sem fram kemur m.a að það sé … Read More
Nei Arna Magnea Danks, það er ekki hatur, fordómar né fáfræði
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að halda fram að trans-konur gangi á réttindi kvenna sem þurfa að berjast fyrir að halda réttindum sínum. Trans-konan fer mikinn í grein á Vísi. Reyndar ekki í fyrsta skiptið. Arna er baráttumaður fyrir trans-konur. Eðlilegt að berjast fyrir örhópnum, sem Kristján Hreinsson kallar svo, sem maður tilheyrir. Arna stimplar alla sem eru ekki sammála hugmyndafræðinni … Read More
Frelsi og áhætta í beinni útsendingu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Umræða, oft hatrömm, er um hvort yfirvöld á vettvangi gossins við Litla-Hrút hafi heimild til að takmarka aðgang almennings að jarðeldunum. Skerðing á einstaklingsfrelsi segja þeir sem vilja opinn aðgang. Varúð í almannaþágu er viðkvæði þeirra sem telja eðlilegt að takmarka aðgang. Tvær frelsisreglur eru í húfi. Í fyrsta lagi að sérhver má taka þá áhættu í … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2