Páll Vilhjálmsson skrifar: Íhaldsflokkurinn breski gekk í björg hamfarahlýnunar undir forystu fráfarandi formanns, Boris Johnson. Dísil- og bensínbílar skyldu bannaðir frá og með 2030, eftir sjö ár. Íþyngjandi regluverk var sett á húsnæði, bæði nýtt og gamalt, til að hamla gróðurhúsaáhrifum. Kjósendur kaupa ekki lengur hugmyndafræðina um manngerða hamfarahlýnun og refsa Íhaldsflokknum í aukakosningum. Daginn eftir stórtap stíga ráðherrar fram … Read More
Ítalía bannar transkonum að keppa í „Ungfrú Ítalía“
Skipuleggjendur fegurðarsamkeppninnar „Miss Italy“ eða Ungfrú Ítalía, ætla að banna transkonum að taka þátt í keppninni. Patrizia Mirigliani, sem er verndari Ungfrú Ítalíu, segir að keppendur þurfi að vera líffræðilega konur frá fæðingu, og að keppnin muni ekki beygja sig fyrir transaktívisma. Patrizia Mirigliani, verndari ungfrú Ítalíu (til vinstri, með Lavinia Abate, sigurvegari ungfrú Ítalíu 2022, til hægri) Ákvörðunin kemur … Read More
Hentistefna klasasprengju Katrínar
Elín Halldórsdóttir skrifar: Sú var tíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í Keflavíkurgöngu og hrópaði hásum rómi „Ísland úr Nató og herinn burt“ … í dag dansar hún í glæsisölum við framkvæmdarstjórann og það er spurning hvað fer þeim á milli í hita leiksins. Hvíslar hann kannski í eyra hennar „Góður taktur, meira blóð, fallega fljóð, sendu okkur fjár … Read More