Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir meinta valdaránstilraun í Rússlandi söðlaði málaliðaherinn kenndur við þýska tónskáldið Wagner um og hélt til Hvíta-Rússlands, – með blessun rússneskra yfirvalda. Nú segir forseti Hvíta-Rússlands, Lúkasjenkó, að hann eigi erfitt með að halda aftur af áhuga Wagner-liða á Póllandi. Pólland er Nató-ríki. Þriðja heimsstyrjöld brytist út ef rússneskur málaliðaher herjaði á Pólland. Lúkasjenkó talar í hálfkæringi um … Read More