Geir Ágústsson skrifar: Það er alltaf gott að læra eitthvað nýtt en í heimi áróðurs og villandi upplýsinga (í boði fjölmiðla, hagsmunasamtaka og stjórnmálamanna) þarf stundum að aflæra. Ekki gleyma heldur skipta út röngum upplýsingum fyrir réttar upplýsingar. Sú leið sem ég kýs að nota til að aflæra er að lesa eða hlusta á bækur. Bækur hafa nægt rými til … Read More
Eisenhower eða Biden
Ögmundur Jónasson skrifar: Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem bjuggu fjarri ófriðarbálinu, þeir vildu enga uppgjöf, barist skyldi til síðasta manns gegn innrásarher … Read More
Vísindamenn biðja um meiri hræðsluáróður
Páll Vilhjálmsson skrifar: Nær 100 vísindamenn ítalskir, þarf af einn nóbelsverðlaunahafi, ákalla fjölmiðla að flytja kröftugri áróður fyrir heimsendi af völdum manngerðs veðurfars, segir í viðtengdri frétt. Svo ítalski nóbelsverðlaunahafinn sé strax afgreiddur er þess að geta að nýlega sagði annar nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði, John F. Clauser, að meint fræði um manngert veður séu húmbúkk, gervivísindi. Auðvitað var Clauser úthýst af hamfaraiðnaðinum. Sannleikann … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2