Yfirvöld í Líbanon hafa ákveðið að banna „Barbie“ myndina í kvikmyndahúsum og segja hana stuðla að „kynferðislegum öfuguggahætti“ og brjóta gegn gildum þjóðarinnar. Menntamálaráðherrann Mohammad Mortada bannaði myndina í kvikmyndahúsum eftir að hafa frestað útgáfudegi hennar fram í lok ágúst og segir hana stangast á við „siðferðileg og trúarleg gildi sem og meginreglur Líbanons,“ ríkisreknir fjölmiðlar greindu frá á miðvikudag. Ráðherrann … Read More
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin er þegar farin að herða krumlurnar
Kristín Þormar skrifar: Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur nú gefið út ráðandi tilmæli (standing recommendations) vegna COVID-19 í samræmi við alþjóðlegu heilbrigðisreglurnar (2005) (IHR), sem munu eiga að vera í gildi frá 9. ágúst 2023 til 30. apríl 2025. Þetta er meðal þeirra atriða sem stofnunin hefur þóst vera að semja um, og hvetur nú öll 194 aðildarlönd sín til að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2