Geir Ágústsson skrifar: Af með hausana Nú er íslenski arnarstofninn loksins að braggast eftir áralanga vernd og þrátt fyrir heimsendahlýnun, tortímingu hafsins og alls lífs í sjó, ágenga ferðamenn sem eru að eyðileggja landið, hávaða frá flugvélum og bílum, súrnun hafsins og loftmengun (frá mönnum, ekki eldfjöllum). Þá er við hæfi að huga að mótvægisaðgerðum. Við getum jú ekki leyft of … Read More
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna: „tímabili hamfarahlýnunar er lokið, tímabil alheimssuðu er runnið upp“
Jón Magnússon skrifar: Nú er ekki lengur hamfarahlýnun. Ástandið er miklu verra það er sjóðandi hlýnun, sagði framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kommúnistinn Antonio Guterres fyrir nokkrum dögum. Hvað er sjóðandi hlýnun? Vatn sýður við ákveðið hitastig eins og við þekkjum vel. Er það þannig á jörðinni? Eru höfin sjóðandi, vötnin eða ár og lækir? Ummæli Guterres eru ekkert annað en fals … Read More
Lævís Svandís þrífst á spillingu fjölmiðla
Páll Vilhjálmsson skrifar: Spilltir fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, hafa samfellt í áratug hamrað á spillingu í sjávarútvegi. Seðlabankamálið, Namibíumálið, Sjólamálið og skæruliðadeildin eru stikkorð í raðfréttalygi RÚV og samstarfsmiðla frá 2012. Skálduð spilling er hvergi til nema í hugarheimi fréttamanna á ríkislaunum að segja ósatt. Seðlabankamálið fór fyrir öll dómsstig, engin spilling. Namibíumálið leiddi ekki einu sinni til ákæru. … Read More