Páll Vilhjálmsson skrifar: Píratar leggja blessun sína yfir fjöldamorð á spendýrum, fiskum og fiðurfé með frumvarpi sem þeir hyggjast leggja fram á alþingi Íslendinga. Frumvarpið leyfir slátrun og veiðar á öllum dýrategundum nema einni – hvölum. Hvers á kálfurinn að gjalda, þessi með fallegu augun en verður brátt að hakki? Eða saklausa fjallalambið á leið í steik? Hvers vegna er … Read More
Geðþóttaákvörðun erfðaprinsessunar
Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir tók einhliða ákvörðun í byrjun sumars að banna hvalveiðar án þess að nokkur ástæða var til. Ljóst er að hún ætlaði sér að slá sér upp pólitískt innan VG og hugsanlega hefur vakað fyrir henni að knýja fram stjórnarslit til þess að get tekið við keflinu af Katrínu Jakobsdóttur. Hvað svo sem vakti fyrir Svandísi, … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2