Gústaf Skúlason skrifar: Í viðleitni til að vernda búgrein sína, efnahag og heilsu borgaranna varð Ítalía nýlega fyrsta landið til að banna ræktað kjöt formlega. Ræktað kjöt, einnig þekkt sem tilraunaræktað kjöt, er búið til í rannsóknarstofu í gegnum fimm þrepa ferli þar sem stofnfrumur eru teknar úr lifandi dýri og fjölgað og ræktaðar áður en þeim er blandað saman … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2