Gústaf Skúlason skrifar: Bandaríkin gætu verið á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar gegn stærsta kjarnorkuveldi heims ef einn áhrifamesti fjölmiðlamaður í Bandaríkjunum og víðar, Tucker Carlson, hefur rétt fyrir sér. Tucker varpaði fréttasprengju 7. desember um að Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefði sagt þingmönnum á kynningarfundi 6. desember, að „ef Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, fengi ekki meira fé frá bandarískum skattgreiðendum, þá … Read More
Seymour Hersh: Frá einum hershöfðingja til annars
Gústaf Skúlason skrifar: Hinn heimskunni bandaríski rannsóknarblaðamaður og Pulitzer-verðlaunahafi Seymour Hersh skrifaði nýlega pistil um viðræður hershöfðingja stríðandi aðila í Úkraínudeilunni. Málið er segir Hersh, að það eru ekki stjórnmálamennirnir heldur hershöfðingjarnir Valery Gerasimov frá Rússlandi og Valery Zaluzhny frá Úkraínu sem reyna að finna nýjan flöt á deilumálunum. Vopnahlé og samningaviðræður verða sífellt nauðsynlegri fyrir Úkraínu. Hér er birt … Read More