Frakkland bannar ímama frá öðrum löndum

frettinInnlendarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, nefnir að hugsanlega þurfi að loka róttækum moskum til að berjast gegn íslamisma í Svíþjóð, þá ærast sumir í Svíþjóð, aðallega stjórnarandstaðan. Á sama tíma er þetta fullkomlega eðlileg ráðstöfun í Frakklandi. Frakkland tekur nýtt skref frá og með deginum í dag í baráttunni gegn íslamismanum. Múslímskir ímamar (æðstuprestar) frá öðrum löndum … Read More

Fimbulkuldi í Svíþjóð: hamfarahlýnunin lætur ekki að sér hæða

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hvað varð um hamfarahlýnunina? Kuldamet eru núna slegin í Norður-Svíþjóð með mínus 40 gráður á Celsius. Kínverjinn Sha Sun útskýrir, að hamfarahlýnun sé að baki nútíma kuldaköstum bæði í Peking og annars staðar: „Hlýnunin leiðir til veikingar á hringrás pólsins á norðurslóðum, sem auðveldar köldu lofti í hvirflinum að færast suður og stuðla að kuldaköstum.“ Norður-Svíþjóð sleppur … Read More