Epstein skjölin opinberuð – lesið þau hér

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar:

Á miðvikudaginn staðfesti dómari, Loretta Preska útgáfu upphafsnafna af víðtækum viðskiptavinalista Jeffrey Epstein, sem samanstendur af yfir 150 einstaklingum. Samhliða því var safn af áður lokuðum skjölum gert opinbert. Eftir útgáfuna hrundi vefsíða „Court Listener“ vegna álags og yfirgnæfandi almannahagsmuna.

Þrír einstaklingar, þekktir í dómsskjölunum sem Doe 105, Doe 107 og Doe 110, hafa áfrýjað. Skjölum sem tengjast Doe 105, 107 og 110-110 er enn haldið leyndum.

EPSTEIN-SKJÖLIN

Lesa má 37 skjöl með því að smella á hlekkina hér að neðan:

Nokkur nöfn sem koma fyrir í skjölunum

Tímaritið Newsweek birti lista með nöfnum sem koma fyrir í EPSTEIN-SKJÖLUNUM:

 1. Ghislaine Maxwell
 2. Virginia Lee Roberts Giuffre
 3. Kathy Alexander
 4. Miles Alexander
 5. James Michael Austrich
 6. Philip Barden
 7. FALIÐ
 8. Cate Blanchett
 9. David Boies
 10. Laura Boothe
 11. Evelyn Boulet
 12. Rebecca Boylan
 13. Joshua Bunner
 14. Naomi Campbell
 15. Carolyn Casey
 16. Paul Cassell
 17. Sharon Churcher
 18. Bill Clinton
 19. David Copperfield
 20. Alexandra Cousteau
 21. Cameron Diaz
 22. Leonardo DiCaprio
 23. Alan Dershowitz
 24. Dr. Mona Devanesan
 25. FALIÐ
 26. Bradley Edwards
 27. Amanda Ellison
 28. Cimberly Espinosa
 29. Jeffrey Epstein
 30. Annie Farmer
 31. Marie Farmer
 32. Alexandra Fekkai
 33. Crystal Figueroa
 34. Anthony Figueroa
 35. Louis Freeh
 36. Eric Gany
 37. Meg Garvin
 38. Sheridan Gibson-Butte
 39. Robert Giuffre
 40. Al Gore
 41. Ross Gow
 42. Fred Graff
 43. Philip Guderyon
 44. FALIÐ
 45. Shannon Harrison
 46. Stephen Hawking
 47. Victoria Hazel
 48. Brittany Henderson
 49. Brett Jaffe
 50. Michael Jackson
 51. Carol Roberts Kess
 52. Dr. Karen Kutikoff
 53. Peter Listerman
 54. George Lucas
 55. Tony Lyons
 56. Bob Meister
 57. Jamie A. Melanson
 58. Lynn Miller
 59. Marvin Minsky
 60. FALIÐ
 61. David Mullen
 62. Joe Pagano
 63. Mary Paluga
 64. J. Stanley Pottinger
 65. Joseph Recarey
 66. Michael Reiter
 67. Jason Richards
 68. Bill Richardson
 69. Sky Roberts
 70. Scott Rothstein
 71. Forest Sawyer
 72. Doug Schoetlle
 73. Kevin Spacey
 74. Cecilia Stein
 75. Mark Tafoya
 76. Brent Tindall
 77. Kevin Thompson
 78. Donald Trump
 79. Ed Tuttle
 80. Emma Vaghan
 81. Kimberly Vaughan-Edwards
 82. Cresenda Valdes
 83. Anthony Valladares
 84. Maritza Vazquez
 85. Vicky Ward
 86. Jarred Weisfeld
 87. Courtney Wild
 88. Bruce Willis
 89. Daniel Wilson
 90. Andrew Albert Christian Edwards hertogi af York

Skildu eftir skilaboð