Páll Vilhjálmsson skrifar:
Á sama tíma og almannavarnir fyrirskipa brottflutning fjögur þúsund Grindvíkinga frá heimilum sínum er samstöðuganga í miðborg Reykjavíkur fyrir hryðjuverkasamtökin Hamas.
Heimaríki Hamas er Gasa-ströndin. Þaðan gerðu morðsveitir Hamas árás á Ísrael 7. október. Þeir drápu um 1400 manns, mest óbreytta borgara, og tóku yfir 200 gísla. Síðan er stríð á milli Ísrael og Hamas.
Grindvíkingar standa frammi fyrir náttúruhamförum sem gerir heimkynni þeirra óbyggileg, að minnsta kosti um hríð. Ekki er gengið í miðborginni í samstöðu með heimilislausum löndum okkar.
Í Hamas-göngunni í gær var krafan að flytja inn í landið heilu og hálfu ættbálka múslíma, líklega til að útbreiða frið, vináttu og mannkærleika í anda 7. október. Enginn hafði áhyggjur að húsnæðisneyð Grindvíkinga.
Þeir kunna að velja sér málstað, reykvískir vinstrimenn.
4 Comments on “Gengið fyrir Hamas – ekki Grindvíkinga”
Ég held nú að meirihluti fólks sé að hugsa um Grindavík og sé ekkert að spá í Ísrael eða Palestínu.
Skoðanakannanir er hægt að falsa og það er hægt að kaupa fylgjendur á samfélagsmiðlum. Þannig það kemur kannski sumu fólki á óvart að flestum sé drullu sama um þetta.
Nú er í gangi undirskriftalisti inná island.is sem ég vil hvetja alla gyðingahatara landsins til að setja nafn sitt við.
https://island.is/minarsidur/min-gogn/listar/d7cae917-ea0e-40a0-adec-a738749a1046?fbclid=PAAab1OUXwON0XKRSZbIgIXEpf3EVSTBpDbviV3GmsaanFSp8RGsvlpbs380I
Á island.is þarf að notast við rafræn skilríki. Þannig þetta er raunverulegur stuðningur sem er ekki hægt að falsa.
Þarna eru rétt undir 10.000 búin að skrifa undir. Til samanburðar eru yfir 250.000 á kjörskrá. Kannski eru harðir stuðningsmenn Ísrael sirka 5000? Skot í loftið. En líklega eru báðir þessir hópar samanlagðir undir 10% af þeim fjölda sem er á kjörskrá. Enda hefur Ísland ekkert með þetta að gera og við berum enga ábyrgð á því sem er að gerast þarna. Við erum ekki í sömu heimsálfu og eigum því ekki að taka á móti neinum flóttamönnum þaðan.
Svo vil ég segja við ykkur sem að farið í þessar Hamasgöngur og lesið þetta að ÞIÐ ERUÐ GYÐINGAHATARAR.
Ísrael er ekki fullkomið ríki og þar er spilling eins og hér. Þetta land má alveg gagnrýna.
En segjum að Ísraelar hafi farið of langt til að ná sínu fólki og uppræta Hamas. Eru þá rétt viðbrögð að taka þátt í Hamasgöngum sem að eru haldnar um allan heim, þar sem kallað er ”from the river to the sea” sem þýðir bara drepum alla gyðinga í Ísrael. Þetta þýðir ekkert annað.
Er einhver af þessum fávitum sem að tóku þátt í þessari Hamasgöngu á Íslandi til í að segja við til dæmis Gyðinga ættaða frá Jemen, okkur finnst leiðilegt að þið mistuð allt sem þið áttuð í Jemen og marga ástvini en við viljum að þið hættið að verja ykkur og drullist til að gefa þetta litla sem þið og allir hinir Gyðingarnir eiga eftir. Gyðingar ættaðir frá Jemen í Ísrael eru fleiri en við Íslendingar, hvert eiga þeir að fara kæru gyðingahatarar?
Gufa upp? Hoppa í sjóinn? Ef þetta fólk má ekki verja sig hver má þá verja sig og hvenær?
Þetta slógan ”from the river to the sea, Palestine will be free” er bara ein og ”dubul’ ibhunu”. Hver tekur þátt í svona göngu með svona slagorð?
Páll Vilhjálmsson þú kannt að velja þér þá sem þú styður. Íslenskt glæpafyrirtæki sem stelur auðlindum þjóða og beitir mútum og kúgunum. Síðan ertu stoltur stuðningsaðili barnamorðingjana í Ísrael. Hvert einsta barn sem deyr í þessum átökum er á þína ábyrgð, þú ert engu skárri en ráðamenn í Ísrael. Rússlandi og Norður Kóreu.
Árni
Það að gagnrýna Ísreal og landþjófnað þeirra þýðir ekki að það eigi að drepa gyðinga. Ísreal ætti ekki að vera til og það voru mistök hjá vesturvöldum að styðja stofnun þess. Ísrael var þurrkað út á sínum tíma vegna þess að þetta var hrokkafullt ríki sem leit niður á nágranna sína og slátraði þeim við minnsta tilefni. Ríkið var þurkkað út og var það mannkyni til heilla. Framkoma mannkyns gagnvart gyðingum hefur því miður ekki verið góð en við hverju búast þeir þegar trúarrit þeirra segja að gyðingar séu æðri öðrum og að við hin eigum að þjóna guðs útvöldu þjóð. Trúarbrögð eru slæm og hafa almennt ekki verið mannkyni til framdráttar.
En förum aðeins yfir tölur. Síðan 2008 hefur ÍSRAEL drepið 6,736 og sært 157.436 palestínumenn á meðan 314 ísraelar hafa fallið og 6,364 særst. Inn í þessum tölum eru ekki núverandi átök. Hvar er hneykslun þín og fordæming á hegðun Ísraels þá?
Með gyðingana frá Yemen, well life sucks en er ekki á ábyrgð fólks á Gaza og vesturströndinni, réttlættir ekki morð og þjófnað Ísraels. Í mínum huga eru þeir velkomnir hér alveg eins og aðrir, múslimar og allra þjóða fólk. Einu skilyrðin sem við eigum að setja er það að fólk stundi ekki glæpi hér og skilji að trúarbrögð veita enginn réttindi og að lög manna eru æðri þínum trúarritum. Eins eigum við að setja í lög að glæpir framdir í skjóli trúar bæti sjálkrafa við 20 árum við dóm.
Fréttin var einn af mínum miðlum.. en èg er búin að fà nóg núna af að lesa greinarnar hér eftir allt of marga sem virðast ekki vita neitt um hvað þeir eru að skrifa! Eru virkilega ennþâ til svona margir sem ennþa eru ekki vaknaðir upp af þessum sombie vírus?? Meira að segja Woke liðið sér hvað er í gangi í palestínu! Over and out.. èg er hætt hèrna!
Fyrir ykkur sem hatið Gyðinga, horfið á þetta:
https://youtu.be/mrkqJHmm_tE?si=Kri_s8jG-hwbA1IS
Þetta er stutt og allt rétt.
Einar
”En förum aðeins yfir tölur. Síðan 2008 hefur ÍSRAEL drepið 6,736 og sært 157.436 palestínumenn á meðan 314 ísraelar hafa fallið og 6,364 særst. Inn í þessum tölum eru ekki núverandi átök. ”
Palestínumönnum fjölgaði á þessum tíma. Rosalegt þjóðarmorð alveg.
Þegar her Ísraels fór inná Gasa var strax búin til leið til að hjálpa fólki að flýja. Tölur Hamas eru bull. Fólki hefur verið að fjölga þarna á seinustu árum.
Það þarf að uppræta Hamas og þetta er því miður eina leiðin.
Gyðingar áttu margir eignir á því svæði sem nú er Ísrael áður en ríkið var stofnað. Arabar ákváðu í stað þessa að vinna með þeim að tveggja ríkja lausn að fara frekar í stríð. Arabar töpuðu því stríði ”well life sucks”. Engin Palestína fyrir ykkur.