Hallur Hallsson skrifar: Djúpstæður ágreiningur er milli forseta Póllands Andrzej Duda og stjórnar hins nýja forsætisráðherra Donald Tusk sem skipaði lögreglu að ráðast inn í forsetahöllina til að handtaka tvo þingmenn sem forsetinn hafði náðað. Þingmennirnir höfðu leitað skjóls í forsetahöllinni. Þingmennirnir eru Mariuz Kaminski fyrrum innanríkisráðherra og Maciej Wasik. Þeir höfðu verið dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að … Read More