Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar:
Wahid Asif Shaida hefur starfað sem læknir í Harrow í Bretlandi í 20 ár.
Í október fór illa. Hann var afhjúpaður undir nafninu Abdul Wahid sem leiðtogi í bókstafstrúarsamtökunum Hizb-ut Tahrir í Bretlandi. Í gegnum samtökin stuðlaði hann að andúð í garð gyðinga og viðhorfum gegn þeim.
Í mótmælum hefur hann fagnað að hryðjuverkum Hamas sem drap 1400 gyðinga, menn, konur og börn þann 7. október. Hann hefur líka tekið þátt í að hvetja til ,,jihad“ í mótmælunum.
Sjúklingar hans eru í áfalli og höfðu ekki hugmynd um að læknirinn þeirra lifði tvöföldu lífi en hann er vel máli farið og er menntaður læknir úr einkaskóla, segir DailyMail.
Samtökin Hizb ut-Tahrir
Samtökin vöktu gremju því félagsmenn stóðu og hrópuðu „jihad” í mótmælunum fyrir framan egypska og tyrkneska sendiráðin í London og hvöttu ,,múslíma heri” til að ráðast á Ísrael.
Samkvæmt blaðinu sagði Wahid við mótmælin „Sigurinn er á leiðinni og allir eiga að taka afstöðu.” Hvoru megin ert þú?
Eftir mótmælin fór Wahid aftur til vinnu á heilsugæslunnu þar sem hann vinnur, það olli áhyggjum hjá hluta sjúklinga hans.
En þetta er yfirstaðið. Wahid Asif Shaida var rekinn úr vinnu. Búið er að banna samtökin Hizb ut-Tahrir er í Bretlandi. En af hverju voru bresk stjórnvöld svona lengi um að taka ákvörðunina? Svarið er sennilega: Stjórnvöld í Bretlandi skríða fyrir rótækum múslímum af hræðslu við að vera sakaðir um ,,fóbíu fyrir íslam.”
Hizb ut-Tahrir er ekki bannað í Danmörku.
One Comment on “Múslímskur læknir stóð fyrir herferð gegn gyðingum í frítíma sínum – yfirvöld fengu nóg”
Hættið þessu múslimahatri og reynið að fræða ykkur almennilega aður en þið skrifið greinar um eitthvad sem þið hafið ekki hundsvit â!!
Jihad” literally means striving, or doing one’s utmost. Within Islam, there are two basic theological understandings of the word: The “Greater Jihad” is the struggle against the lower self – the struggle to purify one’s heart, do good, avoid evil and make oneself a better person.