Þingmenn vilja tafarlaust stöðva greiðslur Bandaríkjanna til WEF

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hópur repúblikana í fulltrúadeildinni leggst eindregið gegn Alþjóðaefnahagsráðinu, WEF, og leggja fram nýja lagatillögur sem miða að því að stöðva alla alríkisfjármögnun til glóbalistastofnunarinnar að því er The Daily Caller greinir frá. Scott Perry, fulltrúi Pennsylvaniu er tillögumaður ásamt þingmönnunum Tom Tiffany, Paul Gosar, Diana Harshbarger, Andy Ogles og Matt Rosendale. Lögunum er ætlað að koma í … Read More