Gústaf Skúlason skrifar: Hinn nýi forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, hefur opinberlega staðfest það sem hann sagði í kosningabaráttunni: Hann mun ekki fylgja stefnu fyrri ríkisstjórnar gagnvart Úkraínu. Reyndar hefur Fico heitið því að koma í veg fyrir áætlanir Kænugarðs á ýmsan hátt. Allt frá því að beita neitunarvaldi gegn aðild Úkraínu að Nató og stöðva alla hernaðaraðstoð til landsins og … Read More
Prófessor hakkaði sig inn í Dominion kosningavél og breytti atkvæðatölum fyrir framan dómarann í Georgíu – uppljóstrun haldið leyndri þar til nú
Gústaf Skúlason skrifar: Í júní 2023 aflétti alríkisdómstóllinn í Norður-Georgíu leynd á 96 blaðsíðna Halderman-skýrslu með öryggisgreiningu á „ImageCast X“ atkvæðabúnaði Georgíu. Brad Raffensperger, utanríkisráðherra Georgíu, hélt skýrslunni leyndri fyrir almenningi í tvö ár. Dómarinn Amy Totenberg (á myndinni að ofan) bætti síðan um þar til í síðustu viku, þegar málið var tekið upp í alríkisdómstóli Atlanta, Georgíu. J. Alex … Read More
Enn eitt reiðarslagið gegn framleiðslu rafbíla – Ford dregur úr framleiðslu á rafknúnum pallbílum
Nýjasta reiðarslagið í rafbílaiðnaðinum kom á föstudaginn þegar Ford tilkynnti að um 1.400 af 2.100 starfsmönnum yrðu fluttir frá Lightning verksmiðjunni í Dearborn, Michigan, að því er The Wall Street Journal greindi frá. Fara starfsmennirnir til annarra Ford verksmiðja til að auka framleiðslu á vinsælum bensínbílum í staðinn. Aukin framleiðsla á bensínknúnum Bronco sportbílum og Ranger pallbílum – Hlutabréf Ford … Read More