Vatíkanið segir í fréttatilkynningu að það hafi birt skjalið „Dignitas ifinita” (Óendanleg reisn) sem tók fimm ár að gera. Tilgangur skjalsins er að leggja áherslu á guðlega reisn einstaklingsins og hvernig Guð hefur gefið manninum bæði líkama og sál. Í skjalinu er harðri gagnrýni beint gegn kynjafræði (sem byggir á því að kyn sé félagsleg smíði sem er í stöðugri breytingu … Read More
Ný aðferð eyðir 99% krabbameinsfruma
Vísindamenn frá Rice háskólanum, Texas A&M háskólanum og háskólanum í Texas, hafa uppgötvað ótrúlega nýja aðferð til að eyða krabbameinsfrumum. Með því að örva amínósýanín sameindir með innrauðu ljósi titruðu þær í takt, sem var nægjanlegt til að rífa í sundur himnu krabbameinsfrumunnar. Amínósýanín sameindir eru þegar notaðar sem tilbúin litarefni í lífmyndagerð. Venjulega eru þær notaðar í litlum skömmtum … Read More